fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Keane las yfir Neville í beinni – Skilur ekki af hverju hann notar þetta orð enn í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 22:30

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United las yfir Gary Neville fyrrum samherja sínum í þætti á Sky Sports. Ástæðan er sú að Neville talar enn um Sir Alex Ferguson sem stjórann.

Neville talar aldrei um Sir Alex eða Ferguson heldur notar orðið „boss“ um hann.

„Hann var þjálfarinn hjá fótboltaliðinu, af hverju kallarðu hann stjórann? Kallarðu einhvern annan stjórann fyrir utan konuna þína,“ segir Keane við Neville.

Neville segir að í 25 ár hjá United hafi hann kallað hann stjórann og því sé það eðlilegt að halda því áfram.

„Ég vandist því að kalla hann þetta í 25 ár, við höfum rætt þetta áður. Ég myndi aldrei kalla hann Alex, í 25 ár kallaði ég hann stjórann.“

Keane botnar ekki í þessu. „Ég skil þetta ekki, hann er ekki stjórinn þinn lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera