fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Rökin fyrir dómstólum verða að hann hafi verið rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dan Ashworth sem Manchester United hefur samið um að taka við sem yfirmaður knattspyrnumála segir að hann hafi verið rekinn frá Newcastle.

Þetta vörð rak hans fyrir framan dómstóla sem taka nú mál hans fyrir. Ashworth hefur verið settur í leyfi hjá Newcastle eftir að hann samdi við United.

Ashworth er með samning við Newcastle út næstu leiktíð en félagið vill ekki leyfa honum að fara til United nema að fá greitt.

United er tilbúið að borga 2 milljónir punda fyrir Ashworth en Newcastle vill miklu hærri upphæð.

Málið fer fyrir alþjóðlegan dómstól í lok mánaðar þar sem Ashworth fær svör en hans rök eru að Newcastle hafi rekið hann úr starfi, sökum þess eigi hann að fá að starfa fyrir United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss