fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ferguson vildi Pochettino fyrir tveimur árum – Núna vill hann starfið hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir fjölmiðlar fjalla í dag um það að Mauricio Pochettino vilji starfið hjá Manchester United. Líklegt er að það verði laust eftir helgi.

Pochettino var rekinn frá Chelsea í gær vegna ósættis um það hvaða stefnu félagið ætti að taka. Hann vildi meiri völd.

Erik ten Hag er mjög valtur í sessi hjá United en liðið leikur til úrslita í enska bikarnum um helgina. Eftir það verður tekin ákvörðun um framtíð hans.

Pochettino kom til greina hjá United fyrir tveimur árum þegar Ten Hag var rekinn, þá vildi Sir Alex Ferguson ráða Pochettino til starfa.

Meirihluti var hins vegar fyrir því að fara frekar í Ten Hag sem byrjaði vel en síðan hafa hlutirnir súrnað hratt hjá honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands