fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Í fyrsta sinn í þrettán ár sem svona myndir fást á Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir 13 ára bið eru fóboltamyndir af leikmönnum í Bestu deild karla og kvenna aftur í boði fyrir þyrsta fótbolta áhagendur. Sambærilegar myndir voru síðast framleiddar tímabilið 2011 í Pepsi deildinni eins og deildin hét í þá daga. Myndirnar eru samstarfsverkefni Bestu deildarinnar og Nike á Ísland.

„Við erum gríðarlega ánægð að Nike var til í að fara í þetta verkefni með okkur og að við getum loksins aftur boðið upp á fóboltamyndir. Myndirnar eru stór liður í því að stækka vörumerkið Besta deildin og hjálpar okkur að búa til stærri stjörnur úr leikmönnum deildarinnar“ Segir Björn Þór Ingason markaðsstjóri Bestu deildarinnar

Það hefur alltaf verið í forgrunni hjá NIKE að standa við bakið á íslenskri knattspyrnu. Frábært tækifæri til að hampa okkar frábæra knattspyrnufólki og búa til meiri spennu fyrir deildinni meðal yngri iðkennda,“ Segir Hlynur Valsson vörumerkja stjóri NIKE

Á myndunum má finna einkunn leikmanna eins og tíðkast á myndum erlendis en tölurnar eru fengnar í gegnum leikgreiningarforritið Wyscout. Það eru því tölfræðileg gögn sem stýra því hvaða einkunn leikmenn fá en ekki huglægt mat. Inní einhverjum pökkum leynast svo vinningar eins og fótboltaskór, boltar, markmannshanskar og fleira ásamt afsláttum hjá AIR, H verslun, Jóa Útherja og Músik og Sport. Myndirnar eru nú þegar komnar í sölu og má nálgast þær í öllum helstu íþróttaverslunum og í félagsheimilum liða í Bestu deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum