fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Southgate opinberar hóp sinn fyrir leiki gegn Íslandi og Bosníu – Stór nöfn ekki með

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 13:13

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt 33 manna hóp sem mætir Íslandi og Bosníu í byrjun næsta mánaðar.

Þar er ýmislegt áhugavert en stór nöfn eru fjarverandi. Má þar nefna Marcus Rashford, Ben Chilwell, Raheem Sterling og Jadon Sancho.

Ungu og efnilegu leikmennirnir Curtis Jones, Kobbie Mainoo og Jarrel Quansah eru með. Þá er Luke Shaw með en hann er að stíga upp úr meiðslum.

England mætir Bosníu 3. júní og Íslandi fjórum dögum síðar á Wembley. Þessi 33 manna hópur verður svo skorinn niður í 26 fyrir EM í Þýskalandi.

Hér að neðan er hópurinn í heild.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn