fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Átti Arsenal skilið að vinna titilinn? – Ummæli Havertz vekja athygli

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 22:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz, leikmaður Arsenal, hefur gefið í skyn að liðið hafi átt skilið að vinna ensku úrvalsdeildina frekar en Manchester City.

Lokaumferð deildarinnar fór fram í gær en City fagnar sigri fjórða árið í röð eftir sigur á West Ham.

Arsenal vann sinn leik gegn Everton sem reyndist ekki nóg en að mati Havertz átti Lundúnarliðið betra skilið þetta árið.

,,Hvað get ég sagt? Ég finn til með öllum stuðningsmönnum Arsenal, við gáfum allt í verkefnið en það var ekki nóg,“ sagði Havertz.

,,Kannski eftir tvo eða þrjá mánuði getum við sagst hafa gefið þeim góða baráttu en í dag tel ég að við höfum átt meira skilið.“

,,Þetta var ekki nóg að lokum en við reynum aftur á næsta ári.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns