fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Segist vita af hverju Arsenal vann ekki deildina – ,,Þeir vilja ekki vinna okkur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 13:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri, leikmaður Manchester City, segir að leikmenn Arsenal séu einfaldlega ekki með andlegan styrk til að hafa betur í baráttunni um ensku úrvalsdeildina.

Arsenal hafnar í öðru sæti þetta árið en City var að vinna sinn fjórða Englandsmeistaratitil í röð.

Rodri hrósaði Arsenal fyrir gott tímabil en segir að leikmenn City séu einfaldlega á öðru stigi þegar kemur að hugsunarhætti.

,,Arsenal átti líka skilið að vinna, þeir áttu ótrúlegt tímabil en ég held að munurinn hafi verið hér,“ segir Rodri og bendir á höfuðið.

,,Þegar þeir komu hingað á Etihad, ég horfði á þá og hugsaði: ‘Ah, þessir gæjar, þeir vilja ekki vinna okkur, þeir vilja gera jafntefli.’

,,Það er viðhorf sem við erum ekki með og við myndum ekki hugsa það sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið

Viðbrögð hans um helgina vöktu athygli – Nú orðaður við United og annað stórlið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Í gær

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið