fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Njarðvík enn með fullt hús stiga – Leiknir vann gegn ÍR

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 16:52

Oumar Diouck.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík er enn með fullt hús stiga í Lengjudeild karla en liðið spilaði sinn þriðja leik í dag og var hann á útivelli.

Þróttur Reykjavík tók á móti Njarðvík að þessu sinni en eitt mark var skorað í þeirri viðureign og það gerðu gestirnir.

Oumar Diouck skoraði eina mark leiksins er sjö mínútur voru eftir til að tryggja Njarðvík frábæran útisigur.

Njarðvík hefur komið mörgum á óvart og er á toppnum eftir þrjár umferðir eftir leiki gegn Þrótt, Dalvík/Reyni og Leikni.

Leiknir vann á sama tíma sigur í nágrannaslag gegn ÍR þar sem Omar Sowe reyndist hetja liðsins.

Þróttur R. 0 – 1 Njarðvík
0-1 Oumar Diouck(’83)

Leiknir R. 1 – 0 ÍR
1-0 Omar Sowe(’34)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld