fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Þorsteinn velur áhugaverðan landsliðshóp fyrir leiki gegn Austurríki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2024 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Austurríki tvívegis í undankeppni EM 2025.

Fyrri leikurinn fer fram á Joska Arena í Ried Im Innkreis föstudaginn 31. maí og sá seinni á Laugardalsvelli þriðjudaginn 4. júní.

Liðin eru bæði með þrjú stig eftir tvo leiki á meðan Þýskaland trónir á toppnum með sex stig.

Hópurinn
Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 11 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir – Valur – 3 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Bayern Munich – 11 leikir

Guðný Árnadóttir – Kristianstads DFF – 28 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – MSV Duisburg – 61 leikur
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 124 leikir, 10 mörk
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengård – 37 leikir, 1 mark
Natasha Moraa Anasi – Brann – 5 leikir, 1 mark
Kristín Dís Árnadóttir – Bröndby
Sandra María Jessen – Þór/KA – 40 leikir, 6 mörk
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 9 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir – ACF Fiorentina – 43 leikir, 5 mörk
Hildur Antonsdóttir – Fortuna Sittard – 14 leikir, 1 mark
Katla Tryggvadóttir – Kristianstads DFF
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayer Leverkusen – 39 leikir, 9 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – 1. FC. Nürnberg – 38 leikir, 4 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – Valur – 19 leikir, 2 mörk
Ásdís Karen Halldórsdóttir – LSK Kvinner FK – 1 leikur
Sveindís Jane Jónsdóttir – VfL Wolfsburg – 36 leikir, 10 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Kristianstads DFF – 36 leikir, 5 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir – FC Nordsjælland
Diljá Ýr Zomers – OH Leuven – 13 leikir, 2 mörk
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir – Breiðablik – 6 leikir, 2 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt