fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

433
Laugardaginn 18. maí 2024 10:30

Eiður Smári Guðjohnsen Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþátturinn Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og á Hringbrautarrás Sjónvarps Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum en gestur þeirra að þessu sinni var enginn annar en Auðunn Blöndal.

video
play-sharp-fill

Auddi er einn fremsti sjónvarpsmaður landsins og hefur hann til að mynda heimsótt ófátt íþróttafólk í þáttunum Atvinnumennirnir okkar. Hann var spurður að því hver hafi verið uppáhalds viðmælandinn hans þar.

„Hvað persónuleikann varðar er það Halldór Helga brettagaur. Það er bara einn minn uppáhalds sjónvarpsþáttur sem ég hef gert. Það er snillingur. Ég vissi ekkert um hann. Þetta er einn besti snjóbrettagaur heims og hann er ekkert eðlilega þekktur á þessum svæðum sem hann er á. Hann er ofurstjarna. Mér fannst svo gaman að sjá það og líka bara hvað hann er geggjaður náungi,“ sagði Auddi.

„En eftirminnilegast fyrir okkur var sennilega að fara og hitta Eið (Smára) hjá Barca og fá að hitta Messi, Thierry Henry, Xavi og alla þessa kalla.“

Auddi segir að Eiður sé enn stærri í Barcelona en hann hafði gert sér grein fyrir.

„Við fórum á leik um daginn og hann er enn þá stoppaður alls staðar. Það kom mér á óvart.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
Hide picture