fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þetta er líklegasta niðurstaðan í stóru kosnigunni um VAR á Englandi – Afstaða Liverpool opinberuð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ólíklegt að félög ensku úrvalsdeildarinnar muni samþykkja tillögu Wolves um að segja skilið við myndbandsdómgæslu, VAR, frá og með næstu leiktíð. Sky Sports segir frá.

Í gær kynnti Wolves tillögu sína um að hætta með VAR þar sem það hafi slæm áhrif á leikinn. Tæknin var tekin upp í ensku úrvalsdeildinni 2019 en hefur þótt umdeild.

Fjórtán félög af tuttugu í ensku úrvalsdeildinni þurfa að samþykkja tillöguna svo hætt verði með VAR en það er ólíklegt að svo verði.

Talið er að félögin vilji flest frekar fara þá leið að bæta kerfið, það að hætta með það gæti skaðað ensku úrvalsdeildina gagnvart öðrum deildum.

Liverpool er sagt á meðal þeirra félaga sem munu kjósa gegn tillögu Wolves.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?