fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Keypti sér nýjan 120 milljóna króna bíl eftir að hafa stútað hinum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa stútað 120 milljóna króna Rolls Royce bílnum sínum í fyrra hefur Marcus Rashford fest kaup á nýjum bíl af sömu gerð.

Um er að ræða bíl sem kostar 700 þúsund pund en hann er sérhannaður að þörfum Rashford.

Getty Images

Framherinn er í nokkrar vikur að safna þessari upphæð hjá Manchester United.

Rashford lenti í hörðum árekstri á síðasta ári þar sem hann stútaði nákvæmlega eins bíl sem Mainsory sérhannar fyrir hann.

Framherjinn gerði örfáar breytingar frá gamla bílnum en innréttingin í nýja bílnum er hvít en í þeim gamla var hún grá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf