fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Rashford í stríði við stuðningsmenn United fyrir leik í gær – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford sóknarmaður Manchester United hefur sjaldan verið jafn óvinsæll á meðal stuðningsmanna félagsins eftir slaka frammistöðu á tímabilinu.

Rashford snéri aftur í leikmannahóp United í gær eftir meiðsli og fékk að heyra það frá stuðningsmönnum.

Þegar leikmenn United voru að hita upp fyrir sigurinn gegn Newcastle fékk Rashford að heyra það.

Það fór í taugarnar á Rashford sem fór að svara þessum hópi sem talaði niður til hans.

„Ekki hlusta á hann,“ sagði einn við Rashford þegar hann var byrjaður að svara fyrir sig en myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann