fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Leikmenn United brjálaðir – Fengu að vita þetta í gegnum SMS

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United og fjölskyldur eru allt annað en sátt með að þurfa að borga sjálf fyrir ferðalag og miða á úrslitaleik enska bikarsins gegn Manchester City.

Mirror segir frá því að leikmenn hafi verið látnir vita í gegnum SMS að félagið myndi ekki borga undir fjölskyldur þeirra eins og venjan er. Er þetta þáttur í því að skera niður kostnað, sem nýi hluthafinn Sir Jim Ratcliffe hefur lagt mikla áherslu á.

United hefur boðist til að útvega box, eins og tíðkast að fjölskyldur leikmanna séu í á vellinum, en leikmenn þurfa hins vegar að greiða fyrir þau. Þá er ekki víst að allir komist að þar sem þeir vilja.

Það er óhætt að segja að leikmenn United ættu að eiga efni á því að borga undir fjölskyldur sínar á leikinn en þeir eru aðallega sagðir ósáttir með að hafa fengið að vita af þessu nýja fyrirkomulagi í gegnum smáskilaboð.

Leikur United og City fer fram á Wembley 25. maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift