fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Klopp sást óvænt á Anfield í gær – Hegðun hans þar vekur athygli og heillar marga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp mætti á Anfield í gær til að fá að vera í friði og kveðja vinnustaðinn sem hann kveður formlega á sunnudag.

Klopp ákvað í upphafi árs að segja starfi sínu á Anfield lausu og stýrir sínum síðasta leik á sunnudag.

Klopp sást á Anfield í gær þar sem hann labbaði um völlinn og virti fyrir sér vinnustað sinn í tæp tíu ár.

Klopp skellti sér upp í Kop stúkuna þar sem hörðustu stuðningsmenn Liverpool eru alla jafna.

Þá fór hann í miðjuhringinn og virti völlinn fyrir sér en Klopp vann einn enskan meistaratitil fyrir Liverpool auk þess em hann vann Meistaradeildina og fleiri minni bikara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning