fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Gylfi Þór yfirburða besti leikmaðurinn – Svona er listinn yfir þá tíu bestu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er yfirburða besti leikmaður Bestu deildarinnar nú þegar sex umferðir eru búnar. Fyrirtækið SofaScore gefur leikmönnum einkunn út frá tölfræði.

Gylfi hefur byrjað alla deildarleiki Vals á þessu tímabili og skorað þrjú mörk og lagt upp tvö í þeim.

Gylfi er með 8,32 í samanlagða einkunn og er nokkuð langt á undan Ingvari Jónssyni markverði Víkings sem er í öðru sætinu.

Aron Bjarnason leikmaður Breiðabliks kemst á listann en þar er einnig Jónatan Ingi Jónsson kantmaður Vals, báðir komu heim úr atvinnumennsku fyrir tímabilið.

Ingvar markvörður Víkings er ekki eini markvörðurinn á listanum en þar er líka Arnar Freyr Ólafsson markvörður HK.

Listinn er hér að neðan.

Einkunn SofaScore út frá tölfræði:
1. Gylfi Þór Sigurðsson – 8.23

2. Ingvar Jónsson – 7,94

3. Benedikt Waren – 7,77

4. Atli Sigurjónsson – 7,67

5. Aron Bjarnason – 7,67

6. Arnar Freyr Ólafsson – 7,65

7. Kjartan Kári Halldórsson – 7,63

8. Johannes Vall – 7,53

9. Jónatan Ingi Jónsson – 7,52

10. Patrick Pedersen – 7,47

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Í gær

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta