fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Greina frá því hver klásúlan er – United hefur áhuga á að kaupa hann í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 22:30

Sesko gerði tvennu - Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hægt er að kaupa Benjamin Sesko framherja RB Leipzig á 60 milljónir evra í sumar en það eru rúmir 9 milljarðar íslenskra króna. Hann er eftirsóttur biti.

Umboðsmaðurinn, Elvis Basanovic var mættur á Old Trafford í gær og var þar í boði Manchester United og sá liðið tapa gegn Arsenal.

Basanovic er umboðsmaður Sesko er eftirsóttur biti á markaðnum í sumar.

United hefur mikinn áhuga á að kaupa hann samkvæmt fréttum en Sesko er einnig orðaður við Arsenal en framherjinn frá Slóveníu er gríðarlegt efni.

Sesko er tvítugur en hann kom til Leipzig frá RB Salzburg fyrir ári síðan en þá vildi hann frekar fara þangað en að fara til Englands þegar lið þarf vildu kaupa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning