fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Moyes virðist hafa litla trú á að hans menn geri Arsenal greiða

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 15:30

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Arsenal þurfi að treysta á West Ham í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar, ætli liðið sér að hampa Englandsmeistaratitlinum.

Arsenal þarf að vinna lokaleik sinn gegn Everton um næstu helgi og treysta á að Manchester City misstígi sig gegn annað hvort Tottenham á morgun eða West Ham í lokaumferðinni til að verða Englandsmeistari.

Stjóri West Ham, David Moyes, virðist ekki of bjartsýnn fyrir leikinn gegn City.

„Það yrði erfitt að stoppa U-14 ára liðið þeirra frá því að vinna titilinn,“ sagði hann og hló.

„Ég hef sagt leikmönnunum að við verðum að vera faglegir. Við munum gera okkar besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur