fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hætt við lokahóf sitt þetta árið eftir hörmulegt gengi karlaliðsins.

Átti lokahófið að fara fram eftir viku, en þar eru almennt veitt verðlaun fyrir tímabilið sem er að líða.

Ekkert verður af því í ár en United situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Þetta er í annað sinn sem hætt er við lokahófið en það var einnig gert eftir slakt tímabil fyrir tveimur árum.

Ákvörðunin hefur þó verið gagnrýnd þar sem lokahófið er einnig fyrir kvennalið United og unglingalið. Kvennaliðið vann enska bikarinn í gær U18 liðið karlamegin vann deild og bikar.

Mörgum finnst skrýtið að aðrir þurfi að líða fyrir slakt gengi karlaliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur