fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Hitti leikmann United á föstudag – Þetta er maðurinn sem hópurinn telur að taki við

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason McAteer fyrrum miðjumaður Liverpool var gestur á BeIN Sport um helgina og sagði frá því að hann hefði á föstudag hitt leikmann Manchester United.

McAteer býr rétt fyrir utan Manchester og spjallaði við leikmanninn um slæma stöðu félagsins.

„Hann spilar með United, ég hitti hann á föstudag og við áttum gott spjall,“ sagði McAteer um stöðu mála.

Gareth Southgate

„Við áttum gott spjall, þetta er frábær drengur. Ég fór að ræða við hann um lok tímabilsins og hvað hann væri að heyra um stjórastöðuna.“

McAteer var spurður að því hvort Thomas Tuchel væri nafnið og hann neitaði því, hann var spurður hvort það væri Jose Mourinho og aftur neitaði McAteer.

McAteer sagði svo frá því að leikmenn United væru á því að Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins tæki við. „Já, það er nafnið sem þeir eru með hjá sér og telja að taki við;“ sagði McAteer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn