fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Tilbúnir að selja gríðarlega öflugan leikmann til Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. maí 2024 08:00

Gleison Bremer. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er tilbúið að selja varnarmanninn Gleison Bremer í sumar og þá til enska stórliðsins Manchester United.

Frá þessu greinir Corriere Torini á Ítalíu en um er að ræða gríðarlega öflugan varnarmann sem gekk í raðir Juventus frá Torino árið 2022.

Bremer hefur spilað stórt hlutverk hjá Juventus eftir komu sína þangað en hann er enn aðeins 27 ára gamall og á nóg eftir.

Samkvæmt ítalska miðlinum er Juventus þó vel opið fyrir því að losa leikmanninn fyrir 60 milljónir evra.

United þarf svo sannarlega á varnarmönnum að halda fyrir næsta tímabil og mun líklega sterklega íhuga að semja við leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi