fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Fyrirliðinn rekinn af velli í sigri Víkinga – Breiðablik mjög sannfærandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2024 21:16

Víkingur - FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann flottan sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti Fylki á útivelli við fínustu aðstæður.

Þrjú mörk voru skoruð í leiknum en þau voru öll skoruð af þeim grænklæddu sem voru að vinna sinn fjórða sigur í sumar.

Benjamin Stokke var á meðal markaskorara Blika en hann komst á blað í uppbótartíma.

Á sama tíma vann lið Víkingur lið FH með tveimur mörkum gegn engu þar sem heimamenn misstu mann af velli.

Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkinga, fékk að líta rautt spjald í viðureigninni en eftir það bættu heimamenn við marki.

Fylkir 0 – 3 Breiðablik
0-1 Aron Bjarnason(’45)
0-2 Daniel Obbekjær(’55)
0-3 Benjamin Stokke(’92)

Víkingur R. 2 – 0 FH
Aron Elís Þrándarson(’45)
Helgi Guðjónsson(’84)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórtíðindi frá Manchester

Stórtíðindi frá Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Í gær

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur