fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: HK vann KR á útivelli – Heimamenn fengu tvö rauð spjöld

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2024 18:59

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 1 – 2 HK
0-1 Atli Þór Jónasson(’38)
0-2 Arnþór Ari Atlason(’65)
1-2 Atli Sigurjónsson(’78)

KR tapaði heima gegn HK í Bestu deild karla í kvöld og er nú án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum,.

HK var að sama skapi að vinna sinn annan leik í röð og er nú með sjö stig eftir fyrstu sex umferðirnar.

KR missti tvo menn af velli í leiknum en þeir Kristján Flóki Finnbogason og Moutaz Neffati fengu báðir rautt spjald.

HK komst í 2-0 í viðureigninni en Atli Sigurjónsson lagaði stöðuna fyrir heimamenn áður en flautað var til leiksloka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí