fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: HK vann KR á útivelli – Heimamenn fengu tvö rauð spjöld

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2024 18:59

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 1 – 2 HK
0-1 Atli Þór Jónasson(’38)
0-2 Arnþór Ari Atlason(’65)
1-2 Atli Sigurjónsson(’78)

KR tapaði heima gegn HK í Bestu deild karla í kvöld og er nú án sigurs í síðustu fjórum leikjum sínum,.

HK var að sama skapi að vinna sinn annan leik í röð og er nú með sjö stig eftir fyrstu sex umferðirnar.

KR missti tvo menn af velli í leiknum en þeir Kristján Flóki Finnbogason og Moutaz Neffati fengu báðir rautt spjald.

HK komst í 2-0 í viðureigninni en Atli Sigurjónsson lagaði stöðuna fyrir heimamenn áður en flautað var til leiksloka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær