fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Segir að vinur sinn sé frábær manneskja en elti peningana á Old Trafford – ,,Hann tók ranga ákvörðin“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Rivaldo viðurkennir að vinur sinn Casemiro hafi elt peningana fyrir um tveimur árum er hann samdi við Manchester United.

Casemiro hefur alls ekki verið frábær fyrir United á tímabilinu og að margra mati er hann orðinn saddur og leggur sig ekki allan fram.

Rivaldo vill ekki kenna landa sínum um það sem er í gangi á Old Trafford en viðurkennir að peningarnir hafi lokkað félaga sinn til Englands.

,,Casemiro er frábær manneskja, hann er vinur minn og ég spilaði með honum hjá Sao Paulo,“ sagði Rivaldo.

,,Hann átti frábæran feril hjá Real Madrid en að mínu mati tók hann ranga ákvörðun með því að semja við Manchester United.“

,,Hann var að lifa fallega sögu hjá Real en auðvitað þá spiluðu peningarnir stórt hlutverk. United er á hræðilegum stað og margir leikmenn eru meiddir.“

,,Casemiro er miðjumaður, hann er ekki framherji eða varnarmaður – hann er gagnrýndur fyrir það að spila í annarri stöðu, það er ekki hægt að kenna honum um.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Í gær

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí