fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

England: Gerði óvænt tvennu í öruggum sigri Manchester City

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 13:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham 0 – 4 Manchester City
0-1 Josko Gvardiol(’13)
0-2 Phil Foden(’59)
0-3 Josko Gvardiol(’71)
0-4 Julian Alvarez(’90, víti)

Manchester City var í engum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Fulham á útivelli.

Um var að ræða gríðarlega mikilvægan leik fyrir Englandsmeistarana sem lentu alls ekki í vandræðum í London.

Josko Gvardiol átti frábæran leik fyrir City en hann skoraði tvö mörk í sigrinum en Phil Foden gerði annað og Julian Alvarez það fjórða í 4-0 sigri.

City er nú komið á toppinn og er tveimur stigum á undan Arsenal þegar aðeins tvær umferðir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valdi hóp fyrir undankeppni EM

Valdi hóp fyrir undankeppni EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool