fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Gylfa Þór hrósað í hástert fyrir þetta viðtal sitt – „Þetta segir mikið um hversu faglegur hann er“

433
Laugardaginn 11. maí 2024 12:30

Gylfi og félagar mæta KR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og á Hringbrautarrás Sjónvarps Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill

Það sauð upp úr í sigri Vals á Breiðabliki í Bestu deild karla á dögunum og Adam Ægir Pálsson, leikmaður Vals, fékk rautt fyrir kjaftbrúk.

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals, sagði við Stöð 2 Sport eftir leik að eðlilegt sé að dómarar spjaldi fyrir slíkt en vill leyfa aðeins meiri hörku inni á vellinum.

„Ég sá þetta ekki, dómarinn sagði mér að Adam hefði sagt eitthvað. Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt. Mér finnst línan, það má brjóta af sér án þess að fá spjald. Mér finnst allt í lagi að spjalda bekkinn fyrir tuð og menn sem segja eitthvað, mér finnst í lagi að leyfa meiri hörku.“

Þetta var rætt í þættinum.

„Mig langar að hrósa Gylfa fyrir sitt viðtal eftir leik. Þetta var eitt faglegasta og yfirvegaðasta viðtal sem ég hef heyrt,“ sagði Helgi.

Hrafnkell tók til máls.

„Þetta segir mikið um hversu faglegur hann er. Hann er ekkert vanur að vera með þjálfara sem er alltaf gargandi og þeir gátu það heldur ekki á 30-40 þúsund manna völlum.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
Hide picture