fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Gylfa Þór hrósað í hástert fyrir þetta viðtal sitt – „Þetta segir mikið um hversu faglegur hann er“

433
Laugardaginn 11. maí 2024 12:30

Gylfi og félagar mæta KR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og á Hringbrautarrás Sjónvarps Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill

Það sauð upp úr í sigri Vals á Breiðabliki í Bestu deild karla á dögunum og Adam Ægir Pálsson, leikmaður Vals, fékk rautt fyrir kjaftbrúk.

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals, sagði við Stöð 2 Sport eftir leik að eðlilegt sé að dómarar spjaldi fyrir slíkt en vill leyfa aðeins meiri hörku inni á vellinum.

„Ég sá þetta ekki, dómarinn sagði mér að Adam hefði sagt eitthvað. Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt. Mér finnst línan, það má brjóta af sér án þess að fá spjald. Mér finnst allt í lagi að spjalda bekkinn fyrir tuð og menn sem segja eitthvað, mér finnst í lagi að leyfa meiri hörku.“

Þetta var rætt í þættinum.

„Mig langar að hrósa Gylfa fyrir sitt viðtal eftir leik. Þetta var eitt faglegasta og yfirvegaðasta viðtal sem ég hef heyrt,“ sagði Helgi.

Hrafnkell tók til máls.

„Þetta segir mikið um hversu faglegur hann er. Hann er ekkert vanur að vera með þjálfara sem er alltaf gargandi og þeir gátu það heldur ekki á 30-40 þúsund manna völlum.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
Hide picture