fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Bukayo Saka tæpur fyrir stórleikinn á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka og Takehiro Tomiyasu eru báðir tæpir fyrir leik Arsenal gegn Manchester United á sunnudag.

Báðir hafa átt í vandræðum með að æfa í vikunni en Saka og Tomiyasu eru mikilvægir menn.

Saka er hættulegasti og besti sóknarmaður Arsenal en liðið þarf að vinna báða leikina sem liðið á eftir til að eiga von á titlinum.

„Þeir verða skoðaðir á æfingu á morgun, við erum að bíða og sjá hvernig þeir verða,“ sagði Mikel Arteta á fundi í dag.

Saka hefur verið frábær á þessu tímabili en Arsenal þarf að treysta á að Manchester City misstígi sig á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne