fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Arteta ímyndar sér leikmenn Arsenal að lyfta titlinum eftir rúma viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal ímyndar sér það að leikmenn hans lyfti enska titlinum eftir níu daga.

Arsenal á eftir tvo leiki en Manchester City á þrjá, Arsenal þarf að vinna sína báða leiki og treysta á að City misstígi sig einu sinni.

„Hausinn á mér fer alltaf með mig þangað að leikmennirnir eru að vinna titlinum, það gerir hausinn minn þessa stundina,“ segir Arteta en liðið heimsækir Manchester United á sunnudag.

„Ég fylgi bara huganum, ég vil að allir hugsi svona og vonandi náum við að klára þetta.“

„Við erum í því ferðalagi að reyna að skáka City, það er okkar markmið að vera betra lið en þeir. Við verðum að halda áfram að bæta okkur.“

„Á þessu tímabili höfum við ekki náð alveg þeim hæðum sem við vildum en deildin hefur líka aldrei verið svona sterk. Ég hef ekki séð svona styrkleika áður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi