fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Beckham ómyrkur í máli og með skilaboð til leikmanna United – „Ef ekki ertu í röngu liði og rangri íþrótt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. maí 2024 08:35

David Beckham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin David Beckham segir að Erik ten Hag, stjóri hans fyrrum liðs Manchester United, eigi ekki að þurfa að gera mikið til að koma mönnum upp á tærnar fyrir úrslitaleik enska bikarsins gegn Manchester City.

United og City mætast í úrslitaleiknum á Wembley 25. maí og fær fyrrnefnda liðið tækifæri til að bjarga skelfilegu tímabili.

„Þú vonast til að stjórinn þurfi ekki að gera of mikið fyrir svona leik. Þetta er það sem að vera leikmaður Manchester United snýst um, að vera klár í að spila þessa stóru leiki,“ segir Beckham, sem spilaði 265 leiki fyrir United á sínum tíma.

„Þegar þú starfar við það sem þú elskar á ekki að skipta máli hvort um sé að ræða leik í deildinni eða úrslitaleik gegn nágrönnum þínum. Þú átt að vera klár. Ef ekki ertu í röngu liði og rangri íþrótt. Á mínum tíma skipti engum máli hver leikurinn var, hugarfarið var alltaf það sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans