fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Var hann að gefa eitthvað í skyn með nýjustu myndinni? – Sjáðu hvað hann birti

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann, leikmaður Atletico Madrid, hefur undanfarna mánuði og í raun ár verið orðaður við bandarísku MLS deildina.

Griezmann hefur sjálfur staðfest það að hann vilji spila í MLS deildinni áður en ferlinum lýkur.

Frakkinn birti ansi athyglisverða mynd á Instagram síðu sinni í gær en þar mátti sjá mynd af fyrrum samherja hans, Lionel Messi.

Messi var á meðal fjögurra leikmanna á þessari mynd en allir aðilar spila í MLS deildinni sem kom mörgum á óvart.

Sumir telja að Griezmann sé að gefa í skyn að hann sé á förum frá Atletico en hann lék með Messi á sínum tíma hjá Barcelona.

Hér má sjá þessa umtöluðu mynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Í gær

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning