fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Var hann að gefa eitthvað í skyn með nýjustu myndinni? – Sjáðu hvað hann birti

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann, leikmaður Atletico Madrid, hefur undanfarna mánuði og í raun ár verið orðaður við bandarísku MLS deildina.

Griezmann hefur sjálfur staðfest það að hann vilji spila í MLS deildinni áður en ferlinum lýkur.

Frakkinn birti ansi athyglisverða mynd á Instagram síðu sinni í gær en þar mátti sjá mynd af fyrrum samherja hans, Lionel Messi.

Messi var á meðal fjögurra leikmanna á þessari mynd en allir aðilar spila í MLS deildinni sem kom mörgum á óvart.

Sumir telja að Griezmann sé að gefa í skyn að hann sé á förum frá Atletico en hann lék með Messi á sínum tíma hjá Barcelona.

Hér má sjá þessa umtöluðu mynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Í gær

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne