fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433

Meistaradeild Evrópu: Ótrúleg endurkoma Real Madrid á lokamínútunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 21:01

Joselu fagnar gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Bayern Munchen í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Spænska liðið var líklegra fram á við í dag en leikplan Bayern var gott og Manuel Neuer varði vel í markinu.

Það fór svo að Alphonso Davies kom Bayern yfir með glæsilegu marki á 68. mínútu.

Real Madrid leitaði að jöfnunarmarki og fann það á 88. mínútu. Þá var Joselu réttur maður á réttum stað og kom boltanum í netið. Staðan 1-1.

Mikill meðbyr var með heimamönnum í kjölfarið og Joselu skoraði sigurmarkið skömmu síðar. Ótrúleg dramatík.

Real Madrid vann leikinn 2-1 og einvígið 4-3. Liðið er því komið í úrslitaleikinn á Wembley þann 1. júní.

Þar verður andstæðingurinn Borussia Dortmund en liðið vann PSG í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Í gær

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Hrottaleg slagsmál brutust út í nótt á Spáni – Sjáðu myndbandið

Hrottaleg slagsmál brutust út í nótt á Spáni – Sjáðu myndbandið