fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Þetta er verðmiðinn á Greenwood – Tvö ensk félög hafa áhuga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö ensk félög hafa áhuga á Mason Greenwood fyrir sumarið. Telegraph fjallar um málið.

Greenwood er á láni hjá Getafe frá Manchester United og er hann að eiga frábært tímabil. Hann er með átta mörk og sex stoðsendingar í 29 leikjum með spænska liðinu.

United ætlar að selja Greenwood í sumar, en kappinn á rúmt ár eftir af samningi sínum. Telegraph segir enska félagið vilja 45 milljónir punda fyrir sóknarmanninn.

Þar kemur einnig fram að tvö félög í ensku úrvalsdeildinni hafi áhuga á Greenwood en þó þykir líklegra að hann fari út fyrir landsteinanna. Barcelona, Atletico Madrid, Lazio og Juventus hafa verið nefnd til sögunnar.

Greenwood var lengi undir rannsókn lögreglu, grunaður um gróft ofbeldi í nánu sambandi. Málið var fellt niður snemma á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast
433Sport
Í gær

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði