fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund leiðir kapphlaupið um framherjann Serhou Guirassy hjá Stuttgart en ensku stórliðin Arsenal og Manchester United eru einnig áhugasöm.

Sky í Þýskalandi heldur þessu fram en ljóst er að slegist verður um hinn 28 ára gamla Guirassy í sumar. Kappinn er kominn með 25 mörk í 26 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.

Dortmund hefur þegar rætt við fulltrúa Guirassy, sem er með klásúlu í samningi sínum upp á aðeins 20 milljónir evra.

Þýska félagið er því skrefi á undan Arsenal og United sem þó eru sögð í framherjaleit. Verðmiðinn á Guirassy heillar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid

Arsenal hefur viðræður um leikmann Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans

Fertugur Ronaldo fór í rannsókn – Þetta er raunverulegur aldur líkama hans
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun