fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur vel til greina hjá Manchester United að taka Jadon Sancho aftur í sumar og gefa honum annað tækifæri hjá félaginu.

Eftir erfiða tíma hjá United og deilur við Erik ten Hag var Sancho lánaður til Dortmund í janúar.

Þar hefur kantmaðurinn knái fundið takt sinn og gengið vel hjá félaginu sem hann var hjá áður.

„Við fylgjumst vel með, við erum að fara á leikina hans og sjá hvernig Jadon stendur sig,“ segir Erik Ten Hag í dag.

Ummæli hans vekja athygli en Ten Hag bannaði Sancho að æfa með liðinu eftir rifrildi þeirra í byrjun september.

„Við höfum heimsótt hann og rætt við hann, við höldum því áfram.“

John Murtough fyrrum yfirmaður knattspyrnumála hjá United og Matt Hargreaves sem semur við leikmenn hafa heimsótt Sancho.

Ensk blöð segja að endurkoma hans til United sé í kortunum en endaleg ákvörðun verði þó tekin í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Í gær

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Í gær

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó
433Sport
Í gær

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“