fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. maí 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Tottenham virðast vera komnir með nóg af stjóra liðsins ange Postecoglou eftir erfitt gengi undanfarið.

Tottenham byrjaði mjög vel undir Postecoglou en hefur alls ekki spilað vel í síðustu leikjum sínum.

Lundúnarliðið tapaði 4-2 gegn Liverpool í gær en lentu 4-0 undir og sá í raun aldrei til sólar í viðureigninni.

Fjölmargir stuðningsmenn Tottenham létu í sér heyra á samskiptamiðlum eftir tapið en liðið lá gegn Chelsea 2-0 í umferðinni fyrir það.

Þessir stuðningsmenn vilja meina að Postecoglou geti ekki aðlagast hverju liði fyrir sig og að spila eins gegn öllum liðunum virki einfaldlega ekki í úrvalsdeildinni.

Tottenham á tvo leiki eftir á tímabilinu en þeir eru gegn Burnley og Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona