fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Sjaldséð sjón: Unglingsdætur Nicole Kidman og Keith Urban mættu með foreldrunum

Fókus
Mánudaginn 29. apríl 2024 11:33

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unglingsdætur stjörnuhjónannna Nicole Kidman og Keith Urban mættu með foreldrum sínum á rauða dregilinn fyrir AFI-verðlaunahátíðina þar sem móðir þeirra var heiðruð.

Þetta var í fyrsta skipti sem Sunday Rose, 15 ára, og Faith Margaret, 13 ára, gengu rauða dregilinn en foreldrar þeirra hafa haldið þeim að mestu frá sviðsljósinu.

Fjölskyldan ásamt frænku þeirra Sybellu. Frá vinstri: Keith Urban, Sunday  Rose, Faith Margaret, Sybella og Nicole Kidman. Mynd/Getty Images

Kidman á tvö börn úr fyrra sambandi með leikaranum Tom Cruise. Þau Bellu Cruise, 31 árs, og Connor Cruise, 29 ára.

Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Hárígræðslan breytti algjörlega lífi mínu“

„Hárígræðslan breytti algjörlega lífi mínu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans