fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf mikið stuð á samélagsmiðlum Vals og í gær var sýnt frá því þegar skemmtileg spurning var lögð fyrir leikmenn karlaliðsins.

Þeir voru spurðir út í það hvaða leikmaður Vals væri með versta fatastílinn. Það er óhætt að segja að einn leikmaður hafi oftast komið fyrir í svörum þeirra, Adam Ægir Pálsson.

„Aron Jó og Gylfi, hræðilegir,“ sagði Adam hins vegar sjálfur er hann var spurður.

Aron fékk einnig atvkæði Elfars Freys Helgasonar en svo var komið að honum sjálfum að svara.

„Ég hef fengið margar auðveldar spurningar í gegnum tíðina en þetta er sú langauðveldasta, Adam Ægir Pálsson. Hann er ekki bara með versta stílinn heldur lang, lang versta fatastílinn. Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl,“ sagði Aron og tók þar með undir með mörgum liðsfélögum sínum.

Hér að neðan má sjá myndbandið með öllum svörunum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
Hide picture