fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 20:22

Sandra María

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið fjör í Bestu deild kvenna í dag en alls voru fimm leikir spilaðir víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu.

Mesta fjörið var í Keflavík þar sem Stjarnan vann 3-2 sigur á Keflavík eftir að hafa lent 2-0 undir.

Stórlið Vals og Breiðabliks unnu sína leiki en Valur rétt marði Þrótt og þá unnu Blikar lið Tindastóls 3-0.

Stærsti sigurinn kom í Hafnarfirði þar sem Þór/KA vann 4-0 sigur á FH og skoraði Sandra María Jessen fernu.

Keflavík 2 – 3 Stjarnan
1-0 Anita Lind Daníelsdóttir
2-0 Susanna Friedrichs
2-1 Hannah Sharts
2-2 Hannah Sharts
2-3 Caitlin Cosme

Þróttur R. 1 – 2 Valur
0-1 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir
1-1 Sierra Marie Lelii
1-2 Amanda Jacobsen Andradóttir

FH 0 – 4 Þór/KA
0-1 Sandra María Jessen
0-2 Sandra María Jessen
0-3 Sandra María Jessen
0-4 Sandra María Jessen

Breiðablik 3 – 0 Tindastóll
1-0 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
2-0 Andrea Rut Bjarnadóttir
3-0 Agla María Albertsdóttir

Víkingur R. 2 – 2 Fylkir
0-0 Shaina Ashouri
1-0 Sigdís Eva Bárðardóttir
1-1 Mist Funadóttir
1-2 Eva Rut Ásþórsdóttir
2-2 Birta Birgisdóttir

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hættir í starfinu til að aðlaga líf sitt að stráknum sínum sem er með alvarlega einhverfu

Hættir í starfinu til að aðlaga líf sitt að stráknum sínum sem er með alvarlega einhverfu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Í gær

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Í gær

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið