fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
433Sport

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 14:48

Bruno Fernandes og Mo Salah

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah og Jurgen Klopp rifust á hliðarlínunni í dag er Liverpool heimsótti West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Þessum leik lauk með 2-2 jafntefli en Salah fékk sjálfur aðeins að spila 11 mínútur af venjulegum leiktíma.

Salah hefur ekki verið heitur undanfarið fyrir Liverpool og lét í sér heyra eftir rifrildi í Lundúnum í dag.

Eftir leik var Salah spurður út í atvikið en hann hafði ekki mikið að segja og er framhaldið óljóst.

,,Ef ég tjái mig núna þá verður allt brjálað,“ sagði Salah eftir lokaflautið í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Síðasti séns Manchester United er gegn meisturunum – Enda í áttunda sæti

Síðasti séns Manchester United er gegn meisturunum – Enda í áttunda sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar Jóhann Berg var kvaddur í dag – Búinn að spila sinn síðasta leik

Sjáðu þegar Jóhann Berg var kvaddur í dag – Búinn að spila sinn síðasta leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Chelsea og sendir skilaboð á unga leikmenn liðsins – ,,Þeir þurfa að gera meira“

Yfirgefur Chelsea og sendir skilaboð á unga leikmenn liðsins – ,,Þeir þurfa að gera meira“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tuchel staðfestir að viðræður – ,,Náðum ekki samkomulagi“

Tuchel staðfestir að viðræður – ,,Náðum ekki samkomulagi“
433Sport
Í gær

Guardiola staðfestir að hann verði áfram

Guardiola staðfestir að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Auðunn Blöndal lýsir besta augnablikinu fyrir utan fæðingu barna sinna – „Eitt það erfiðasta sem ég hef horft á, það var svo mikið af tilfinningum“

Auðunn Blöndal lýsir besta augnablikinu fyrir utan fæðingu barna sinna – „Eitt það erfiðasta sem ég hef horft á, það var svo mikið af tilfinningum“