fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 18:52

Hörður Ingi Mynd: Sogndal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH og Valur hafa skipst á leikmönnum en Hörður Ingi Gunnarsson er farinn í Val og Bjarni Guðjón Brynjólfsson fer í hina áttina. Báðir skipta þeir á láni.

Hörður Ingi hefur verið utan hóps hjá FH í upphafi tímabils. Nú er hann mættur á Hlíðarenda.

Bjarni Guðjón kom til Vals frá Þór í fyrra en hann hefur ekki spilað í Bestu deildinni það sem af er tímabili.

Valur tekur einmitt á móti FH í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins nú klukkan 19:15.

Fleira er að frétta af FH því félagið hefur selt Harald Einar Ásgrímsson aftur í Fram.

Bakvörðurinn kom til FH frá Fram árið 2022 en er nú snúinn aftur í Úlfarsárdalinn. Orðrómar hafa verið um þessi skipti en þau eru nú staðfest.

Haraldur Einar Ásgrímsson/Facebook
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar