fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 18:27

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á dagskrá í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld þegar Valur tekur á móti FH. Byrjunarliðin eru komin í hús.

Valsmenn mæta til leiks með ansi sterkt lið en gerir tvær breytingar frá síðasta leik gegn Stjörnunni. Kristinn Freyr Sigurðsson og Elfar Freyr Helgason koma inn fyrir Bjarna Mark Antonsson og Sigurð Egil Lárusson sem fór meiddur af velli í síðasta leik.

Gylfi Þór Sigurðsson er á sínum stað í byrjunarliðinu en hann er að mæta uppeldisfélagi sínu í kvöld.

Hjá FH kemur Daði Freyr Arnarsson inn í markið fyrir Sindra Kristinn Ólafsson. Dusan Brkovic, Baldur Kári Helgason og Arnór Borg Guðjohnsen koma einnig inn í liðið.

Valur
Frederik Schram
Birkir Már Sævarsson
Elfar Freyr Helgason
Aron Jóhannsson
Jónatan Ingi Jónsson
Patrick Pedersen
Kristinn Freyr Sigurðsson
Tryggvi Hrafn Haraldsson
Hólmar Örn Eyjólfsson
Orri Sigurður Ómarsson
Gylfi Þór Sigurðsson

FH
Daði Freyr Arnarsson
Kjartan Kári Halldórsson
Sigurður Bjartur Hallsson
Arnór Borg Guðjohnsen
Böðvar Böðvarsson
Ástbjörn Þórðarson
Ísak Óli Ólafsson
Dusan Brkovic
Vuk Oskar Dimitrijevic
Logi Hrafn Róbertsson
Baldur Kári Helgason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar