fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 07:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand bauð aðdáendum að spyrja sig spjörunum úr á dögunum og úr urðu áhugaverð svör.

Ferdinand, sem lék einnig með West Ham, Leeds og QPR á ferlinum, var til að mynda spurður út í hvar hann hefði viljað prófa að spila eftir á að hyggja.

„Ég hefði viljað fara í eitthvað af brasilísku liðunum, Sao Paulo, Fluminense, Flamengo eða þess háttar,“ sagði Ferdinand sem útskýrði svar sitt nánar.

„Andrúmsloftið þarna og hæfileikarnir, þetta er klikkun,“ sagði hann enn fremur og bætti við að það væri heillandi að spila í Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag

Arne Slot skrifar undir hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að Tuchel sé í virku samtali við Manchester United

Staðfestir að Tuchel sé í virku samtali við Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Achterberg segir upp hjá Liverpool og heldur til Sádí Arabíu

Achterberg segir upp hjá Liverpool og heldur til Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Skutu fast á Adam fyrir að sleikja upp Gylfa Sig – „Ég er bara með þér út af frægð“

Skutu fast á Adam fyrir að sleikja upp Gylfa Sig – „Ég er bara með þér út af frægð“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United margir hverjir áhugafullir – Sjáðu hvað Rashford birti á Instagram

Stuðningsmenn United margir hverjir áhugafullir – Sjáðu hvað Rashford birti á Instagram
433Sport
Í gær

Þetta er í algjörum forgangi hjá Manchester United á leikmannamarkaðnum

Þetta er í algjörum forgangi hjá Manchester United á leikmannamarkaðnum