fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðað við fréttir gærdagsins verður það Arne Slot þjálfari Feyenoord sem mun taka við þjálfun Liverpool í sumar þegar Jurgen Klopp hættir.

Slot hefur gert góða hluti með Feyenoord í Hollandi en hefur ekki mikla reynslu úr þjálfun.

Hjá Feyenoord hefur hann stýrt liðinu í 144 leikjum og unnið 93 af þeim, 27 af þeim hafa endað með jafntefli.

Liðið hefur svo tapað 24 leikjum undir hans stjórn, sigurhlutfallið er því 65 prósent sem er ansi gott.

Hann hefur unnið hollensku deildina einu sinni með Feyenoord og einu sinni orðið hollenskur bikarmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur