fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur hafið formlega viðræður við Ralf Rangnick um að taka við þjálfun liðsins. Sky í Þýskalandi sagði frá.

Rangnick og Roberto De Zerbi eru efstir á blaði Bayern þessa dagana.

Xabi Alonso og Julian Naglsmann hafa báðir hafnað starfinu hjá Bayern.

Rangnick er þjálfari Austurríks og er með samning út sumarið 2026, Bayern þarf því að kaupa hann út.

Rangnick tók við þjálfun Manchester United undir lok árs 2021 og stýrði liðinu út tímabilið áður en Erik ten Hag tók við United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl