fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Nýliðar Víkings fara vel af stað – Blikar með sannfærandi sigur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 19:51

Agla María skoraði. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1. umferð Bestu deildar kvenna er í fullu fjöri en þremur leikjum er lokið í kvöld. FH gerði góð ferð norður í land og vann sigur á Tindastól.

Breiðablik tók á móti Keflavík á heimavelli og vann sannfærandi 3-0 sigur í fyrsta alvöru leik liðsins undir stjórn Nick Chamberlain.

Nýliðar Víkings byrja svo vel en liðið vann góðan sigur á Stjörnunni en þrátt fyrir að vera nýliðar er öflugu liði Víkings spáð góðu gengi.

Úrslit og markaskorarar kvöldsins eru hér að neðan.

Tindastóll 0 – 1 FH:
0-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

Breiðablik 3 – 0 Keflavík:
1-0 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
2-0 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
3-0 Agla María Albertsdóttir

Stjarnan 1 – 2 Víkingur R:
0-1 Sigdís Eva Bárðardóttir
1-1 Henríetta Ágústsdóttir
1-2 Hafdís Bára Höskuldsdóttir

Markaskorarar frá úrslit.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Í gær

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða