fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Gummi Ben velti upp þessari spurningu eftir atburði gærkvöldsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 11:51

Mynd/Hringbraut Gummi Ben

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Stúkunni í gær var því vel upp hvort Besta deild karla yrði eins og undanfarin ár, lítil spenna við toppinn.

Ríkjandi meistarar Víkings, sem rúlluðu yfir deildina í fyrra, unnu Breiðablik, sem rúllaði yfir deildina árið á undan, 4-1 í gær.

„Þrjár umferðir og úrslit nánast að ráðast,“ sagði Guðmundur Benediktsson í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gær.

„Mér finnst full þungt yfir ykkur félögum að tala um að þetta sé nánast að verða búið,“ sagði Atli Viðar Björnsson þá.

Tímabilið sem nú var að hefjast er það þriðja þar sem deildinni verður skipt upp í tvo hluta að hefðbundinni keppni lokinni og spilaðir fimm leikir í viðbót. Hingað til hefur ekki verið spenna með þessu fyrirkomulagi.

„Þetta er ekki að verða búið en eigum við að hætta með úrslitakeppni?“ spurði Guðmundur þá.

„Ég er reyndar hlyntur því. Það er alveg full ástæða til,“ svaraði Atli.

Baldur Sigurðsson var með þeim félögum í setti.

„Þetta er svipuð tilfinning og eftir meistarar meistaranna. Þetta eru hættulega sannfærandi sigrar hjá Víkingi gegn þessum sterku liðum,“ sagði hann eftir leik Víkings við Blika í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Í gær

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða