fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Guardiola lét í sér heyra þrátt fyrir sigur og margir taka undir – ,,Óásættanlegt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola var gríðarlega ósáttur í samtali við blaðamenn í gær eftir leik Manchester City við Chelsea í enska bikarnum.

Um var að ræða undanúrslitaleik bikarsins en hans menn í City höfðu betur með einu marki gegn engu.

Leikurinn kemur stuttu eftir að City spilaði við Real Madrid í Meistaradeildinni og datt úr leik í þeirri keppni eftir framlengingu og vítakeppni.

Guardiola skilur ekki af hverju hans menn hafi þurft að spila í gær frekar en í dag og fengið því auka dag í hvíld.

,,Þetta er óásættanlegt, algjörlega óásættanlegt,“ sagði Guardiola í samtali við BBC eftir leik.

,,Coventry, United og Chelsea, þau spiluðu ekki í vikunni og við vorum neyddir í að spila í dag. Næsti föstudagur verður betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona