fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Rúnar nældi í sigur gegn gömlu félögunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2024 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 0 – 1 Fram
0-1 Freyr Sigurðsson(‘7)

Rúnar Kristinsson mætti sínum fyrrum lærisveinum í KR í dag er hans menn í Fram unnu nokkuð óvæntan sigur í Bestu deild karla.

Rúnar lét af störfum sem þjálfari KR eftir síðasta tímabil og var í kjölfarið ráðinn til Fram sem kom mörgum á óvart á AVIS vellinum.

Aðeins eitt mark var skorað í viðureigninni en það gerði Freyr Sigurðsson eftir aðeins sjö mínútur.

Þetta var annar sigur Fram í þremur leikjum en liðið vann Vestra í fyrstu umferð og tapaði gegn Víkingum í kjölfarið.

KR var fyrir leikinn taplaust eftir tvo sigra í röð en næsti leikur liðsins er gegn Breiðabliki þann 28. apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“