fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Velta því upp hvort þetta þurfi að breytast hér á landi – „Það er það eina sem ég er hræddur um“

433
Laugardaginn 20. apríl 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Óskar Andrésson, varnarmaður KR, var gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Öll grasliðin í Bestu deild karla hafa þurft að færa heimaleiki sína eða víxla á heimaleikjum í 3. umferðinni. Það var því rætt í þættinum hvort tími væri kominn á að allir færu á gervigras.

„Fótbolti er grasíþrótt en það sem ég hef séð hingað til, ég er búinn að fara á svona tvær æfingar án þess að það sé klikkaður vindur og kalt. Ef viljum hafa mótið svona langt þarf kannski bara að gera það,“ sagði Axel í þættinum.

Hrafnkell er sammála þessu.

„Félög og sveitafélög eru ekki til í að láta pening í að halda grasvelli góðum í 6-7 mánuði, sem er hægt.

Það eina sem ég er hræddur um er þróun á yngri leikmönnum sem fara út hafandi bara spilað á gervigrasi,“ sagði hann.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
Hide picture