fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Axel segir að erfitt hafi orðið að halda í jákvæðnina í Svíþjóð – „Það tekur á til lengri tíma“

433
Sunnudaginn 21. apríl 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Óskar Andrésson, varnarmaður KR, var gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Axel gekk í raðir KR frá sænska B-deildarliðinu Örebro fyrir tímabil. Hann hafði verið í Svíþjóð síðan 2022 en hlutirnir voru farnir að súrna undir lokin.

video
play-sharp-fill

„Ég er ótrúlega jákvæður gæi og reyni alltaf að sjá jákvæðu hliðarnar á hlutunum. En þetta var orðið þannig að maður var að fara í leiki vitandi að við værum ekki að fara að gera mikið. Það tekur á til lengri tíma að fara þannig inn í leiki,“ sagði hann.

Axel horfir þó með hlýju til baka á tímann hjá Örebro.

„Þetta er geggjaður klúbbur með góða stuðningsmenn, flottan völl og allt. En þegar ég fékk tækifærið á að fara þá tók ég það.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pochettino útskýrir ummælin umdeildu – ,,Hvað þýðir það?“

Pochettino útskýrir ummælin umdeildu – ,,Hvað þýðir það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Í gær

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg kveður Burnley eftir átta ár – Fer í sögubækur félagsins

Jóhann Berg kveður Burnley eftir átta ár – Fer í sögubækur félagsins
433Sport
Í gær

Modric biður um nýjan samning – Launin skipta engu máli

Modric biður um nýjan samning – Launin skipta engu máli
433Sport
Í gær

Var ekki valinn í franska landsliðshópinn þrátt fyrir frábært tímabil – Getur spilað fyrir þrjú önnur lönd

Var ekki valinn í franska landsliðshópinn þrátt fyrir frábært tímabil – Getur spilað fyrir þrjú önnur lönd
Hide picture